Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR lætur Ryder fara

    KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“

    KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn.

    Sport
    Fréttamynd

    Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig

    Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ingvar Jóns­son: Að mínu mati ekki vítaspyrna

    Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Vildi sýna að ég geti skorað í efstu deild“

    Skagamenn unnu góðan 2-1 heimasigur á erkifjéndum sínum í KR í Bestu deild karla á Akranesi í kvöld. Skagamenn höfðu ekki unnið KR í efstu deild síðan árið 2016. Viktor Jónsson, framherji ÍA var mjög sáttur í leikslok.

    Sport
    Fréttamynd

    „Ég er ekki stoltur af þessu“

    Danijel Djuric, leikmaður Víkings, segist hafa lært mikið af atviki sem átti sér stað eftir leik liðsins á Kópavogsvelli þann 30. maí. Hann var í kjölfarið dæmdur í tveggja leikja bann.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“

    Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. 

    Íslenski boltinn