Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda

Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina.

Innlent
Fréttamynd

Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa

Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52.

Innlent