Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi. Skoðun 26. mars 2015 07:00
Segir það vart þekkjast að seðlabankastjóri sé einráður Friðrik Már Baldursson segir að pólitíkusar geti valið sína menn seðlabankastjóra hvort sem þeir séu einn eða þrír. Viðskipti innlent 25. mars 2015 15:30
Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. Innlent 25. mars 2015 13:12
Traust þarf að ávinna sér Bankastjóri Landsbankans lýsti þeirri skoðun sinni á ráðstefnu Fjármálaeftirlitsins að nauðsynlegt sé að byggja upp traust í þjóðfélaginu og traust snúist um heilindi. Svo greinir frá í Viðskiptablaðinu. Viðskipti innlent 25. mars 2015 12:00
Setja á fót samræmingarnefnd Nefndinni er ætlað að fjalla um stjórnarfrumvörp, sem leggja á fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra. Innlent 25. mars 2015 10:17
Tollarnir bjaga markaðinn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið, Fastir pennar 25. mars 2015 07:00
„Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heldur áfram að gagnrýna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Innlent 24. mars 2015 21:35
Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24. mars 2015 19:15
Stjórnarandstaðan ósátt við frestun ESB umræðu Forseti Alþingis hefur sett þingsályktun formanna stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB á dagskrá strax eftir páska. Innlent 24. mars 2015 19:00
Vilja sérstaka eftirlitsstofnun með lögreglunni Píratar leggja til að þingið setji á fót eftirlitsstofnun sem fylgist með starfsemi og starfsháttum lögreglunnar. Innlent 24. mars 2015 17:37
Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Stjórnarandstaðan á þingi er ósátt við forseta þingsins, Einar K. Guðfinnsson. Innlent 24. mars 2015 14:37
Skiptir miklu hvor er verri? Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði. Fastir pennar 24. mars 2015 07:00
Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. Innlent 23. mars 2015 21:00
Útilokar ekki frumvarp um Seðlabanka á vorþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá. Innlent 23. mars 2015 18:30
„Svo mikið Gamla Ísland að manni verður ómótt“ Sérstök umræða um ívilnunarsamning Matorku við ríkið fór fram á Alþingi í dag. Innlent 23. mars 2015 16:55
Alþingi í beinni: Sérstök umræða um ívilnunarsamning við Matorku Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og til andsvara er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra. Innlent 23. mars 2015 15:02
Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. Innlent 23. mars 2015 12:41
„Höfuðábyrgðarmaður hrunsins situr uppi í Hádegismóum og heitir Davíð Oddsson“ Jón Baldvin Hannibalsson segir alveg tvímælalaust að Íslendingar hafi ekkert lært af hruninu. Innlent 23. mars 2015 10:42
Versta mögulega niðurstaðan Margt samfylkingarfólk er í sárum eftir formannsslaginn á föstudag. Átakalítill fundur til að brýna fólk til dáða breyttist í átakafund sem skiptist í jafna helminga. Yfirlýsingar hafa hleypt illu blóði í marga. Innlent 23. mars 2015 07:30
Fyrrverandi olíumálaráðherrann Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Skoðun 23. mars 2015 06:45
Festi lögreglubílinn í stórgrýti Vilhjálmur Árnason var farinn að skipta sér af pólitík strax sjö ára gamall en átti aldrei von á að komast sjálfur á þing. Honum finnst heillandi að vera í samskiptum við fólk um allt land, jafnvel þótt það skammi hann fyrir þrasið á þinginu. Lífið 22. mars 2015 10:30
Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. Innlent 21. mars 2015 19:04
Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. Innlent 21. mars 2015 10:47
Landsfundurinn í beinni Bein vefútsending af landsfundi Samfylkingarinnar. Innlent 21. mars 2015 09:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m Innlent 21. mars 2015 07:00
Verstöðin Ísland Með krónuna í farteskinu munum við ekki geta aflétt öllum höftum af gjaldeyrisviðskiptum eða leyft frjálst flæði fjármagns milli landa. Engum nema vitleysingi dytti í hug að róa á árabáti til Bretlands. Skoðun 21. mars 2015 07:00
Þegar ráðherrar verða húsvanir Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt Fastir pennar 21. mars 2015 07:00
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. Innlent 20. mars 2015 19:15