Vill að ríkisstjórnin greiði fyrir lausn fremur en að herða hnútinn „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði.“ Innlent 3. maí 2015 19:30
Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 2. maí 2015 14:44
Ósammála um hvort Hanna Birna hafi sagt þinginu ósatt Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins brást í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, að mati Ögmundar Jónassonar formanns nefndarinnar. Brynjar Níelsson varaformaður nefndarinnar segir að nefndin eigi ekki að setja sig í dómarasæti eða starfa sem rannsóknarréttur. Innlent 1. maí 2015 19:13
Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. Innlent 1. maí 2015 13:53
Mætti í ráðuneytið og áminnti ráðherra Guðrún Einarsdóttir, 82 ára ellilífeyrisþegi, mætti í velferðarráðuneytið með velviljaða áminningu til Eyglóar Harðardóttur ráðherra. Innlent 1. maí 2015 11:00
Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 1. maí 2015 09:46
Ferðaþjónustan sátt við uppbyggingu á fjárlög Hugmyndir um að uppbygging ferðamannastaða verði sett á fjárlög og því ekki fjármögnuð með sérstakri gjaldtöku stjórnvalda á næstu misserum falla í góðan jarðveg hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Innlent 1. maí 2015 07:00
Maístjörnuvæðum vinnulaunin Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. Fastir pennar 1. maí 2015 07:00
„Gjörsamlega átti salinn“ Guðmundur Steingrímsson mælti fyrir tómum Alþingissal. Innlent 30. apríl 2015 21:00
Afskipti Hönnu Birnu „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“ Þó ekki forsendur til frekari skoðunar á málinu. Innlent 30. apríl 2015 19:39
Viðskiptaráð lýsir yfir vonbrigðum: Skattgreiðendur greiði nú uppbyggingu ferðamannastaða "Það er von Viðskiptaráðs að stjórnvöld endurskoði afstöðu sína og innleiði markaðsmiða lausn í stað beinna ríkisframlaga með tilheyrandi aukningu á almennri skattbyrði,“ segir í tilkynningu. Innlent 30. apríl 2015 16:41
Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. Innlent 30. apríl 2015 11:09
Rammi fyrir ríkisfjármál næstu fjögurra ára Þingmenn þvert á flokka fagna þingsályktun um ríkisfjármálaáætlun til 2019 þótt ákveðin atriði séu umdeild. Innlent 30. apríl 2015 07:00
Ekki nokkur spurning um nýjan spítala við Hringbraut Heilbrigðisráðherra segir það ekki nokkra spurningu að nýbyggingar Landspítala muni rísa við Hringbraut. Málið hefur velkst í pólitíkinni í þrettán ár. Forsætisráðherra segir staðsetninguna ekki hafa verið samþykkta á Alþingi. Innlent 30. apríl 2015 07:00
Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna. Innlent 30. apríl 2015 07:00
Staðreyndir um kjaramál Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki. Skoðun 30. apríl 2015 06:30
Óvissa um framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði: Segja stöðuna ólíðandi Kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði fjölmenntu fyrir framan skólann í morgun til að mótmæla sameiningu við Tækniskólann. Innlent 29. apríl 2015 21:07
Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun Siv Friðleifsdóttir segir að hækka ætti tóbakskaupaaldur í 21 ár því þannig sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. Innlent 29. apríl 2015 19:22
Skora á ráðherra að hætta við flutning Fiskistofu Segja Fiskistofu komna að þolmörkum. Innlent 29. apríl 2015 16:45
Stjórnmálamenn bera ábyrgð á háu fasteignaverði Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði ábyrgðina á háu fasteignaverði liggja hjá stjórnmálamönnum. Innlent 29. apríl 2015 16:36
Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Innlent 29. apríl 2015 15:50
Borgun greiðir 800 milljónir í arð: Segir söluna á Borgun reginhneyksli "Sala á eignarhlutum ríkisins á aldrei að eiga sér stað í leyni og án samkeppni,“ segir Árni Páll Árnason. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 11:32
Framkvæmdastjóri Orku segir félagið í eigu íslenskra aðila Illugi sagði á Alþingi að félagið væri ekki í eigu íslenskra aðila heldur aðila búsetta erlendis. Innlent 29. apríl 2015 10:47
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ Innlent 29. apríl 2015 09:47
Grundvallarbreyting sem má ekki verða Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. Skoðun 29. apríl 2015 08:45
Barist um bónusa Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 07:00
271 milljón vegna blóðsýna og greiningar vegna gruns um áfengis- eða fíkniefnaaksturs Samkvæmt gögnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi 2.484 sýnatökur farið fram á árinu 2013 og 2.627 á síðasta ári. Innlent 28. apríl 2015 15:29
Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. Innlent 28. apríl 2015 14:22