Rýnt í Dortmund

Einn stærsti leikur hvers árs er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu. Hann fer fram á Wembley klukkan sjö þar sem Borussia Dortmund og Real Madríd eigast við. Við ætlum að kíkja aðeins á liðin tvö og förum eftir stafrófsröð, byrjum því á Borussia Dortmund frá Þýskalandi.

29
02:36

Vinsælt í flokknum Fótbolti