Portúgal komið áfram í 16-liða úrslit á EM

Tveir leikir fóru fram á Evrópumótinu í Þýskalandi fyrr í dag. Georgía missti af sigri gegn Tékklandi með grátlegum hætti en Portúgal vann öruggt gegn Tyrklandi og er komið áfram í 16-liða úrslit.

53
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti