Í bítið: Davíð Fannar Gunnarsson hjá Hringdu - erfitt að fá fólk í vinnu

Einstaklingur sem hafði verið atvinnulaus í eitt og hálft ár neitaði að taka starfi þar sem honum buðust 240 þúsund krónur á mánuði í byrjunarlaun fyrir átta tíma vinnu á dag. Þetta segir Davíð Fannar Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjarskiptafyrirtækisins Hringdu, en hann segir vanta vitund meðal almennings um að það séu atvinnurekendur sem greiði atvinnuleysisbætur.

6272
08:47

Vinsælt í flokknum Bítið