Djúpið 8. Þáttur

Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist. Í þetta sinn var farið djúpt í saumana á bresku punk sveitinni Discharge, en hún ól af sér undirflokkinn crust punk ásamt trommutakt sem ber nafnið D bítið.

675
1:59:00

Næst í spilun: Djúpið

Vinsælt í flokknum Djúpið