Djúpið 10. Þáttur

Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist. Í þessum þætti verður farið í saumana á tónlistarstefnunni svartmálm, eða black metal sem má segja að hafi fæst á Englandi en hafi sprungið út í Noregi áratug síðar.

331
1:58:59

Næst í spilun: Djúpið

Vinsælt í flokknum Djúpið