Stytta af Tinna á Akureyri
Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hersjei um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri.
Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hersjei um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri.