Vegurinn úr Bolungarvík yfir í Skálavík ruddur

Blíðan var heldur betur blessuð á verkalýðsdaginn 1. maí þegar Elvar Sigurgeirsson fór á blásarann og byrjaði að ryðja Skálavíkurheiði. Það styttist í að landsmenn geti skellt sér í hina ægifögru Skálavík. Hafþór Gunnarsson tók þetta myndband.

7851
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir