Byrjuðu að æfa á hljóðfærin á leikskólaaldri og stefna hátt

Þrjár táningsstúlkur, sem hófu tónlistarnám á leikskólaldri, hafa stofnað kammersveit og stefna hátt. Þær vilja höfða til ungu kynslóðarinnar og vekja áhuga hennar á töfrum klassískrar tónlistar.

751
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir