Segir það draumaverkefni komi hann að hönnun nýs Laugardalsvallar
Arkitektastofan Populousí Denver í Bandaríkjunum hefur sérhæft sig í hönnun íþróttamannvirkja í 35 ár og komið að hönnun íþróttamannvirkja í 35 ár. Íslendingur sem vinnur hjá fyrirtækinu segir það draumaverkefni komi hann að hönnun nýs Laugardalsvallar.