Missti tvær tennur og þrjátíu spor

Framherji HK missti tvær tennur og sauma þurfti þrjátíu spor þegar hann lenti í samstuði við samherja sinn í Bestu deildinni um helgina.

11352
02:16

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla