Oddviti minnihlutans í Árborg segir forgangsröðun bæjarstjórnarinnar á Selfossi ekki leyfa frekari íbúafjölgun

Oddviti minnihlutans í Árborg segir forgangsröðun bæjarstjórnarinnar á Selfossi ekki leyfa frekari íbúafjölgun, enda sé álagið á grunninnviðina nú þegar mikið. Íbúar bæjarins kvarta undan sprungnum leikskólum og fjömennum grunnskólabekkjum, á sama tíma og reynt er að lokka fleiri til að flytja í bæinn.

852
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir