Bjarni segir af sér á blaðamannafundi

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir af sér vegna nýútkomins álits umboðsmanns Alþingis. Niðurstaðan hans var sú að Bjarni hefði verið vanhæfur til að samþykkja söluna vegna kaupa föður síns í útboðinu.

34711
15:45

Vinsælt í flokknum Fréttir