OZ hefur hannað sína útgáfu af VAR-kerfinu

Íslenska fyrirtækið OZ hefur hannað sína útgáfu af VAR-kerfinu og vonast til að fá staðfestingu frá FIFA fyrr en síðar. Kerfið var prófað í leik KR og Víkings í gær.

18
01:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti