Tímamót hjá Jóni Daða

Komið er að tímamótum á knattspyrnuferli Selfyssingsins Jóns Daða Böðvarssonar sem er nú án félags eftir að hafa varið síðustu árum hjá enska félaginu Bolton. Aron Guðmundsson ræddi við Jón Daða.

314
02:15

Vinsælt í flokknum Fótbolti