Bítið - 60% aldraðra íslendinga með vöðvarýrnun

Arnar Hafsteinsson, meistari í heilbrigðisvísindum og stundakennari við Íþróttafræðideild HR gerði rannsókn sem tók til 72ja einstaklinga á aldrinum 65-95 ára. Algengar tölur í nágrannalöndum Íslands eru að 10-30 prósent aldraðra séu með vöðvarýrnunarsjúkdóm sem kallast sarcopenia. Niðurstaðan úr rannsókn Arnar er að 60 prósent Íslendinganna sem hann rannsakaði eru með vöðvarýrnunarsjúkdóminn.

393
11:06

Vinsælt í flokknum Bítið