Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:01 Mastersmótið í golfi hefst í dag og verður sýnt frá öllum dögunum á Stöð 2 Sport 4. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum.
Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira