Lífið

Mikil ást á klúbbnum

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var líf og fjör á Valentínusardaginn á AUTO.
Það var líf og fjör á Valentínusardaginn á AUTO. Róbert Arnar

Rómantíkin sveif yfir klúbbnum um síðustu helgi þegar skemmtistaðurinn AUTO fagnaði Valentínusardeginum með stæl. Gestir dönsuðu um með rauðar rósir og stórstjarnan Bríet tróð upp.

Eins og svo oft áður var troðfullt á klúbbnum og djammdrottningar landsins skemmtu sér fram á rauða nótt. Young Nazareth eða Arnar Ingi þeytti skífum og þegar leið á kvöldið steig Bríet á stokk og tók sín vinsælustu lög. 

Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: 

Bríet mætti með teymið sitt, Íris Lóa græjaði hárið og Sunna Björk sá um förðunina.Róbert Arnar
Mikil stemning!Róbert Arnar
Bríet stórglæsileg.Róbert Arnar
DJ Nazareth þeytti skífum.Róbert Arnar
Klúbbafjör!Róbert Arnar
Bríet og Hildur baksviðs.Róbert Arnar
Þessar skvísur fengu rauðar rósir.Róbert Arnar
Þessar skvísur skemmtu sér vel á flöskuborði.Róbert Arnar
Arnar Ingi eða Young Nazareth.Róbert Arnar
Bríet tryllti lýðinn.Róbert Arnar
Woopwoop!Róbert Arnar
Partýgestir sungu með.Róbert Arnar
Rauðar rósir fölna syngur Bríet.Róbert Arnar
Skot og rós.Róbert Arnar
Stappað og stuð!Róbert Arnar
Anna Brauna með rósina.Róbert Arnar
Gellur á klúbbnum.Róbert Arnar
Flöskur og blys eru partý kombó!Róbert Arnar
Rautt og bleikt er rómó.Róbert Arnar
Bríet rokkaði bláan augnblýant.Róbert Arnar

Tengdar fréttir

Galvaskar á Gugguvaktinni

Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 

Bríet og Birnir rifu þakið af klúbbnum

Ofurtvíeykið Bríet og Birnir fögnuðu útgáfu plötunnar 1000 orð með trylltu teiti á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Margt var um manninn og virtist stemningin sjóðheit. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.