Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 23:30 Dómari í inni-bandý í Svíþjóð dæmdi hjá liði sem hann spilaði síðan fyrir. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/R. Wesley Mjög furðulegt mál er komið upp í sænsku deildarkeppninni í inni-bandý. Það lítur út fyrir að einn dómaranna í leik hjá Mölndal hafi spilað fyrir félagið í sömu viku. „Þetta er sorgleg vitleysa,“ sagði Leif Engström, liðstjóri Gustavsbergs Bandy, sem hefur skiljanlega sent inn kvörtun. @Sportbladet Pär Billsmon, yfirmaður aga og reglunefndar sænska bandý-sambandsins, virtist koma af fjöllunum þegar Aftonbladet sóttist eftir útskýringu. „Vandamálið er að það er engin góð útskýring til. Þar liggur vandinn. Kannski er ekki einu sinni til regla fyrir þetta en þetta er náttúrulega bara spurningum um heilbrigða skynsemi. Hjá bæði félaginu og leikmanninum. Ég veit ekki til að svona hafi gerst einhvern tímann áður,“ sagði Pär Billsmon. Mölndal Bandy er að berjast fyrir lífi sínu í sænsku b-deildinni. Liðið vann mikilvægan sigur í einum leik en í þeim næsta var einn dómaranna kominn í búning hjá þeim. „Þetta er ekki í lagi og alls ekki gott mál,“ sagði Billsmonn, sem er yfirmaður dómara. Hann tekur ekki þá afsökun gilda að þetta sé vegna skorts á dómurum. Gustavsberg er að berjast við Mölndal á botni deildarinnar og lagði inn kvörtun. Mótanefnd mun fara yfir málið og það má búast við einhvers konar refsingu. „Þessi tengsl hans við liðið er ekki gott. Ef þú ætlar að dæma í sænsku deildinni þá má ekki vera uppi neinn vafi um hvar hollusta þín liggur,“ sagði Leif Engström, liðstjóri Gustavsberg. Hann segir að þetta mál sé enn alvarlegra vegna þess hversu deildin er jöfn. Úrslitin hafa áhrif á mjög mörg lið í deildinni. Mölndal skilur samt ekki í gagnrýninni þar sem félagið taldi sig hafa fengið leyfi fyrir þessu. Þeir voru að glíma við erfiða stöðu og töldu sig vera í fullum rétti. Liðið vantaði leikmann og kallaði á dómarann. „Þetta getur ekki verið vandamál nema ef hann dæmi fleiri leiki eftir þetta. Það væri mun verra ef hann héldi síðan áfram að dæma eftir að hann spilaði fyrir eitt liðið,“ sagði Pär Ringbo, liðstjóri Mölndal. Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Þetta er sorgleg vitleysa,“ sagði Leif Engström, liðstjóri Gustavsbergs Bandy, sem hefur skiljanlega sent inn kvörtun. @Sportbladet Pär Billsmon, yfirmaður aga og reglunefndar sænska bandý-sambandsins, virtist koma af fjöllunum þegar Aftonbladet sóttist eftir útskýringu. „Vandamálið er að það er engin góð útskýring til. Þar liggur vandinn. Kannski er ekki einu sinni til regla fyrir þetta en þetta er náttúrulega bara spurningum um heilbrigða skynsemi. Hjá bæði félaginu og leikmanninum. Ég veit ekki til að svona hafi gerst einhvern tímann áður,“ sagði Pär Billsmon. Mölndal Bandy er að berjast fyrir lífi sínu í sænsku b-deildinni. Liðið vann mikilvægan sigur í einum leik en í þeim næsta var einn dómaranna kominn í búning hjá þeim. „Þetta er ekki í lagi og alls ekki gott mál,“ sagði Billsmonn, sem er yfirmaður dómara. Hann tekur ekki þá afsökun gilda að þetta sé vegna skorts á dómurum. Gustavsberg er að berjast við Mölndal á botni deildarinnar og lagði inn kvörtun. Mótanefnd mun fara yfir málið og það má búast við einhvers konar refsingu. „Þessi tengsl hans við liðið er ekki gott. Ef þú ætlar að dæma í sænsku deildinni þá má ekki vera uppi neinn vafi um hvar hollusta þín liggur,“ sagði Leif Engström, liðstjóri Gustavsberg. Hann segir að þetta mál sé enn alvarlegra vegna þess hversu deildin er jöfn. Úrslitin hafa áhrif á mjög mörg lið í deildinni. Mölndal skilur samt ekki í gagnrýninni þar sem félagið taldi sig hafa fengið leyfi fyrir þessu. Þeir voru að glíma við erfiða stöðu og töldu sig vera í fullum rétti. Liðið vantaði leikmann og kallaði á dómarann. „Þetta getur ekki verið vandamál nema ef hann dæmi fleiri leiki eftir þetta. Það væri mun verra ef hann héldi síðan áfram að dæma eftir að hann spilaði fyrir eitt liðið,“ sagði Pär Ringbo, liðstjóri Mölndal.
Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira