Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. febrúar 2025 07:01 John Cooney lést eftir áverka sem hann hlaut í hringnum í Belfast. Írski hnefaleikamaðurinn John Cooney lést á laugardag eftir áverka sem hann hlaut í bardaga gegn Nathan Howell í Belfast um þarsíðustu helgi. Mikil sorg er umlykjandi í hnefaleikasamfélaginu og samúðarkveðjur berast úr öllum áttum. Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025 Box Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025
Box Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira