Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2025 07:02 Hinn sjóðheiti Alexander Isak verður í sviðsljósinu með Newcastle United í enska bikarnum í dag. Getty/Serena Taylor Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Sjá meira
Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Sjá meira