Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. janúar 2025 20:01 Bóndadagurinn er á morgun! Bóndadagurinn er á morgun, föstudaginn 24. janúar og nú er heldur betur stutt í hann. Á þessum degi er hefð fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu með einum eða öðrum hætti. Hér að neðan finnur þú hugmyndir að notalegum samverustundum og sem ættu að gleðja ástina þína, það er ekki seinna vænna að fara að velta þessu fyrir sér! Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira