Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 22:46 Erika Nótt Einarsdóttir var á dögunum valið hnefaleikakona ársins fyrir árið 2024. @erika_nott_ Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku. Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku.
Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01