Sport

Dag­skráin í dag: Lög­mál leiksins, snóker, ís­hokkí og enski boltinn

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ef til vill verður fjallað um LeBron James og félaga í Los Angeles Lakers í Lögmáli leiksins.
Ef til vill verður fjallað um LeBron James og félaga í Los Angeles Lakers í Lögmáli leiksins. Getty Images/Wally Skalij

Alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta.

Vodafone Sport

Klukkan 11.00 er Meistaradeildin í snóker á dagskrá.

Klukkan 19.55 er leikur QPR og Luton Town í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 00.05 er leikur Sabres og Capitals í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×