Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 15. desember 2024 21:01 Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson hjón í Hafnarfirði. Vísir/Einar Hjón sem að leggja mikið upp úr jólaskreytingum segjast toppa sig á hverju ári. Ef þau standi sig ekki í stykkinu byrji fólk hreinlega að hafa áhyggjur af þeim. Hjónin Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson sem búa á Völlunum í Hafnarfirði leggja ávallt mikið upp úr því að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Hjónin segjast vera mikil jólabörn og taka fram að þau ráði einfaldlega ekki við sig og bæta í á hverju ári. Heimili þeirra var valið jólahús ársins árið 2022. „Því það er svo gaman að fara í Costco og sjá jólaskrautið og þá bara kaupir maður það og einhvers staðar verður maður að hafa það,“ segir Linda spurð hvernig skreytingargleði þeirra hjóna hófst? „Þegar við fluttum hingað þá ákváðum við það að hafa smá myndarlegar skreytingar, við byrjuðum bara rólega og svo hefur þetta bara undið upp á sig,“ bætir Gunnar við. Hvernig er svona verkaskiptingin á milli ykkar með skreytingarnar? „Hún segir hvernig þetta á að vera og ég hengi upp,“ segir Gunnar. „Ég raða svona niður fígúrunum og hann finnur út hvar á að setja þetta í samband,“ bætir Linda kímin við. Þau taka fram að nágrannarnir bregðist vel við skrautinu og að gatan hafi alla tíð verið einstaklega vel skreytt. Fólk sýni þessu almennt mikinn áhuga. „Eins og í fyrra þá gerðum við ekkert, við vorum í fríi erlendis. Þá var lítið skreytt og þá komu nokkur símtöl hvort það væri ekki allt í lagi og hvort við værum flutt,“ segir Gunnar. Bíllinn er vel skreyttur.Vísir/Einar En hvernig er þetta um páskanna hjá ykkur? „Já sko, ég segi alltaf að ég skreyti mikið á hrekkjavökunni og mikið á jólunum en ég á ekkert páskaskraut.“ Þá færð þú frí? „Þá er frí, það er frí um páskana,“ segir Gunnar. „Fær hann frí? Ég finn bara eitthvað fyrir hann að gera annað.“ Vísir/Einar Jól Hafnarfjörður Jólaskraut Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Hjónin Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson sem búa á Völlunum í Hafnarfirði leggja ávallt mikið upp úr því að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Hjónin segjast vera mikil jólabörn og taka fram að þau ráði einfaldlega ekki við sig og bæta í á hverju ári. Heimili þeirra var valið jólahús ársins árið 2022. „Því það er svo gaman að fara í Costco og sjá jólaskrautið og þá bara kaupir maður það og einhvers staðar verður maður að hafa það,“ segir Linda spurð hvernig skreytingargleði þeirra hjóna hófst? „Þegar við fluttum hingað þá ákváðum við það að hafa smá myndarlegar skreytingar, við byrjuðum bara rólega og svo hefur þetta bara undið upp á sig,“ bætir Gunnar við. Hvernig er svona verkaskiptingin á milli ykkar með skreytingarnar? „Hún segir hvernig þetta á að vera og ég hengi upp,“ segir Gunnar. „Ég raða svona niður fígúrunum og hann finnur út hvar á að setja þetta í samband,“ bætir Linda kímin við. Þau taka fram að nágrannarnir bregðist vel við skrautinu og að gatan hafi alla tíð verið einstaklega vel skreytt. Fólk sýni þessu almennt mikinn áhuga. „Eins og í fyrra þá gerðum við ekkert, við vorum í fríi erlendis. Þá var lítið skreytt og þá komu nokkur símtöl hvort það væri ekki allt í lagi og hvort við værum flutt,“ segir Gunnar. Bíllinn er vel skreyttur.Vísir/Einar En hvernig er þetta um páskanna hjá ykkur? „Já sko, ég segi alltaf að ég skreyti mikið á hrekkjavökunni og mikið á jólunum en ég á ekkert páskaskraut.“ Þá færð þú frí? „Þá er frí, það er frí um páskana,“ segir Gunnar. „Fær hann frí? Ég finn bara eitthvað fyrir hann að gera annað.“ Vísir/Einar
Jól Hafnarfjörður Jólaskraut Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira