Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 06:01 Za'Darius Smith verður í eldlínunni með Detroit Lions gegn Buffalo Bills í kvöld. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst. Dagskráin í dag Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Sjá meira
Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst.
Dagskráin í dag Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða