Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 06:02 Kevin De Bruyne og Pep Guardiola verða í sviðsljósinu með Manchester City í kvöld. Getty/Michael Regan Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Sjá meira