Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2024 18:03 Hörð keppni endaði með smá byltu. Vísir/Einar Upp á síðkastið hafa mögulega einhverjir tekið eftir hlaupurum bæði í ræktinni og utandyra sem eru að hlaupa afturábak. Það er að minnsta kosti erfitt að taka ekki eftir þeim ef þeir eru á svæðinu. Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira