Vilja halda HM á hlaupabrettum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:32 Tenniskappinn Novak Djokovic sést hér á fullri ferð á hlaupabretti. Getty/Clive Brunskill Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira