Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 07:04 Aðventan með Lindu Ben eru nýir þættir á Stöð 2 og Vísi. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“ Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Bragðgóður þríleikur: Kransakökubitar með núggati, ostastangir og bláberjasörur Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“
Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Bragðgóður þríleikur: Kransakökubitar með núggati, ostastangir og bláberjasörur Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03