LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 12:45 LeBron James hefur byrjað tímabilið vel. Hann er með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. getty/Ronald Cortes Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26. NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26.
NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti