Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 13:32 Ástrós Trausta og Kyle Jenner virðast hafa sambærilegan smekk. Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu er há og hringlaga, skreytt elegant svörtum slaufum, miðað við val á kökum raunveruleikastjarnanna, Ástrósar Traustadóttur og Kylie Jenner. Báðar birtu mynd af sambærilegum kökum á Instagram í tilefni merkra tímamóta í lífi þeirra. Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“ Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“
Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00