Skúrir um allt land Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2024 07:11 Hiti verður yfirleitt í kringum frostmark en að sjö stigum við suðausturströndina. Vísir/Vilhelm Austur af landinu er nú víðáttumikil lægð sem veldur norðvestlægum áttum með skúrum um allt land. Þegar líður á daginn kólnar norðantil með snjókomu eða él. Á vef Veðurstofunnar segir að í nótt og á morgun muni lægðin fjarlægjast landið og muni þá lægja og birta til en við norðausturströndina verði norðvestan strekkingur eða allhvass vindur með ofankomu fram yfir hádegi. Hiti verður yfirleitt í kringum frostmark en að sjö stigum við suðausturströndina. Það mun svo heldur kólna annað kvöld. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðvestan 10-15 m/s og él norðaustantil framan af degi, annars mun hægari og bjartviðri. Hiti í kringum frostmark. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Austlæg átt með rigningu eða slyddu, en slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu seinnipartinn. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á fimmtudag: Norðlæg átt með snjókomu um landið norðanvert, en slyddu austast. Úrkomulítið sunnantil. Vægt frost en hiti að 5 stigum syðst yfir daginn Lægir, styttir víða upp og frystir um kvöldið. Á föstudag: Vaxandi sunnanátt og með rigningu, en þurrt að kalla norðaustanlands. Hlýnar í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir sunnan og suðvestan hvassviðri með rigningu. Hlýtt í veðri. Á sunnudag: Líklega vestlæg átt með éljum, en þurrt að kalla austanlands. Veður Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Fleiri fréttir Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í nótt og á morgun muni lægðin fjarlægjast landið og muni þá lægja og birta til en við norðausturströndina verði norðvestan strekkingur eða allhvass vindur með ofankomu fram yfir hádegi. Hiti verður yfirleitt í kringum frostmark en að sjö stigum við suðausturströndina. Það mun svo heldur kólna annað kvöld. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðvestan 10-15 m/s og él norðaustantil framan af degi, annars mun hægari og bjartviðri. Hiti í kringum frostmark. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Austlæg átt með rigningu eða slyddu, en slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu seinnipartinn. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á fimmtudag: Norðlæg átt með snjókomu um landið norðanvert, en slyddu austast. Úrkomulítið sunnantil. Vægt frost en hiti að 5 stigum syðst yfir daginn Lægir, styttir víða upp og frystir um kvöldið. Á föstudag: Vaxandi sunnanátt og með rigningu, en þurrt að kalla norðaustanlands. Hlýnar í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir sunnan og suðvestan hvassviðri með rigningu. Hlýtt í veðri. Á sunnudag: Líklega vestlæg átt með éljum, en þurrt að kalla austanlands.
Veður Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Fleiri fréttir Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira