Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 06:31 Thomas Tuchel stýrði síðast Bayern München en hann hefur einnig verið stjóri Paris Saint Germain, Chelsea og Borussia Dortmund. Getty/Stefan Matzke Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða