Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 11:30 Andri Már Eggertsson í gömlu stúkunni á Kópavogsvelli. stöð 2 sport „Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi. Andri skellti sér í Vesturbæinn á leik KR og Víkings á dögunum og hann fylgdi því eftir með því að fara á Kópavogsslaginn. Andri fylgdist með gangi mála í leiknum en ekki síður því sem gerðist utan vallar og drakk í sig stemmninguna. Leikurinn var hinn fjörugasti og endaði með 5-3 sigri Breiðabliks. Aron Bjarnason skoraði tvö marka Blika og þeir Viktor Karl Einarsson, Kristófer Ingi Kristinsson og Höskuldur Gunnlaugsson sitt markið hver. Eiður Gauti Sæbjörnsson, Arnþór Ari Atlason og Atli Þór Jónasson skoruðu mörk HK-inga. Andri skemmti sér vel á leiknum á Kópavogsvelli. Hann ræddi meðal annars við stuðningsmenn félaganna og bragðaði að sjálfsögðu á veitingunum. Andri var á því að mjöðurinn í VIP-herberginu bragðaðist betur en í Grænu stofunni. Þá ræddi Andri við þjálfarann Hákon Sverrisson sem var heiðraður fyrir leikinn fyrir framlag sitt til Breiðabliks. Klippa: Stúkan - Nablinn á Kópavogsvelli Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Andri skellti sér í Vesturbæinn á leik KR og Víkings á dögunum og hann fylgdi því eftir með því að fara á Kópavogsslaginn. Andri fylgdist með gangi mála í leiknum en ekki síður því sem gerðist utan vallar og drakk í sig stemmninguna. Leikurinn var hinn fjörugasti og endaði með 5-3 sigri Breiðabliks. Aron Bjarnason skoraði tvö marka Blika og þeir Viktor Karl Einarsson, Kristófer Ingi Kristinsson og Höskuldur Gunnlaugsson sitt markið hver. Eiður Gauti Sæbjörnsson, Arnþór Ari Atlason og Atli Þór Jónasson skoruðu mörk HK-inga. Andri skemmti sér vel á leiknum á Kópavogsvelli. Hann ræddi meðal annars við stuðningsmenn félaganna og bragðaði að sjálfsögðu á veitingunum. Andri var á því að mjöðurinn í VIP-herberginu bragðaðist betur en í Grænu stofunni. Þá ræddi Andri við þjálfarann Hákon Sverrisson sem var heiðraður fyrir leikinn fyrir framlag sitt til Breiðabliks. Klippa: Stúkan - Nablinn á Kópavogsvelli Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira