Erpur genginn út Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 16:09 Læðurnar fá mögulega minni athygli á heimilinu framvegis. Vísir/Vilhelm Erpur Eyvindarson, einn ástsælasti rappari þjóðarinnar, er kominn á fast. Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00