Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:02 Svona húðflúr kemur í veg fyrir þátttöku keppenda á Ólympíumóti fatlaðra. Getty/Quinn Rooney Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira