Þvinguðu leikmann til að klippa hár sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 13:01 Anthony Duclair í leik með Tampa Bay Lightning í úrslitaeinvíginu um Stanley bikarinn. Getty/Mark LoMoglio Íshokkímaðurinn Anthony Duclair var að skipta um lið í NHL-deildinni en það þýddi líka stóra fórn hjá honum. Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira