Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 09:54 Efstu fimm stúlkurnar urðu að svara einni spurningu að lokum. Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun? Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun?
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45