Ætlar að verða léttur, ljúfur og kátur afi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 09:35 Hjálmar Örn var vægast sagt spenntur að verða afi. skjáskot Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og hlaðvarpsstjórnandi, er orðinn afi. Hann segist vera í skýjunum með nýtt hlutverk. Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Tímamót Barnalán Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan.
Tímamót Barnalán Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira