Fyrsta japanska konan til að vinna gull í frjálsum Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 22:31 Haruka Kitaguchi hringir bjöllunni eftir sigurinn EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Spjótkastarinn Haruka Kitaguchi skráði sig í sögubækurnar í kvöld þegar hún varð fyrsta japanska konan í sögunni til að vinna til gullverðalauna í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum. Sigur Kitaguchi þarf þó ekki að koma neinum á óvart en hún er ríkjandi heimsmeistari í greininni eftir að hafa kastað spjótinu 66,73 metra í Búkarest í fyrra. Hún tryggði sér sigurinn í kvöld í fyrsta kasti þegar hún kastaði spjótinu 65,8 metra, sem er það lengsta sem hún hefur kastað í ár. Enginn annar keppandi komst nálægt henni í kvöld sem tók aðeins spennuna úr úrslitunum. Jo-Ane van Dyk frá S-Afríku varð í 2. sæti með kast upp á 63,93 metra og Nikola Ogrodnikova frá Tékklandi varð þriðja með 63,68 metra kast. The first Japanese woman to win a field event at the Olympics 👏🇯🇵's Haruka Kitaguchi rules the javelin throw final with 65.80m.🥈 Jo-Ane van Dyk 63.93m 🇿🇦🥉 Nikola Orgrodnikova 63.68m 🇨🇿#Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/c3oP21XdDx— World Athletics (@WorldAthletics) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira
Sigur Kitaguchi þarf þó ekki að koma neinum á óvart en hún er ríkjandi heimsmeistari í greininni eftir að hafa kastað spjótinu 66,73 metra í Búkarest í fyrra. Hún tryggði sér sigurinn í kvöld í fyrsta kasti þegar hún kastaði spjótinu 65,8 metra, sem er það lengsta sem hún hefur kastað í ár. Enginn annar keppandi komst nálægt henni í kvöld sem tók aðeins spennuna úr úrslitunum. Jo-Ane van Dyk frá S-Afríku varð í 2. sæti með kast upp á 63,93 metra og Nikola Ogrodnikova frá Tékklandi varð þriðja með 63,68 metra kast. The first Japanese woman to win a field event at the Olympics 👏🇯🇵's Haruka Kitaguchi rules the javelin throw final with 65.80m.🥈 Jo-Ane van Dyk 63.93m 🇿🇦🥉 Nikola Orgrodnikova 63.68m 🇨🇿#Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/c3oP21XdDx— World Athletics (@WorldAthletics) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira