Segir föður sínum til syndanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 10:41 Elon Musk lítur svo á að hann hafi misst barnið sitt þrátt fyrir að Vivian sé sprellilifandi. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Vivian Jenna Wilson dóttir milljarðamæringsins Elon Musk segir föður sínum til syndanna í nýrri færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Threads. Hún segir hann ekki fjölskyldumann og segir hann ítrekað ljúga um börn sín auk þess sem hann sé raðframhjáhaldari. Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum. Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum.
Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira