Lífið

Svona var brekkusöngurinn á Flúðum

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Gunni Óla reynslubolti með meiru og liðsmaður Skítamórals mun stýra Brekkusöngnum á Flúðum.
Gunni Óla reynslubolti með meiru og liðsmaður Skítamórals mun stýra Brekkusöngnum á Flúðum.

Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum verður haldinn í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni í kvöld. Hann hefst klukkan 21:00.

Enginn annar en stuðboltinn, gítarleikarinn og söngvarinn Gunnar Ólason, liðsmaður Skítamórals, mun leiða brekkusönginn í ár. Hann lofar sannkölluðum stuði og alvöru stemningu.

Uppfært: Hér að neðan má sjá útsendinguna frá brekkusöngnum í heild sinni.

Klippa: Brekkusöngur á Flúðum





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.