Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 15:44 Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum. Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að próteinpönnukökunum með karamelliseruðum bönunum: Hráefni: 100 gr hafrar2 stk bananar150 gr grísk jógúrt 2 stk egg2 msk kollagen 1-2 msk akasíhunang1 tsk vanillasmá klípa af salti, lyftidufti og kanil Aðferð: Hrærið öllum hráefnum saman. Ég græjaði deigið í Vitamixerinum mínum. (Ef þið hrærið saman í höndunum, stappið banana og saxið jafnvel haframjölið smá til að fá það aðeins fínna)Hitið smá smjör/kókosolíu á pönnu og steikið pönnukökurnar á annarri hliðinni. Skerið svo auka banana í sneiðar og setjið nokkra banana bita ofan á pönnukökurnar og snúið þeim við.Klárið að steikja og setjið á disk þegar þær eru klárar.Njótið með bragðbættri grískri jógúrt, berjum og smá sætu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Pönnukökur Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. 1. júlí 2024 14:58 Spænsk sumarveisla að hætti Maríu Gomez María Gomez, matgæðingur og áhrifavaldur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á sólríkum sumardegi. 28. júní 2024 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að próteinpönnukökunum með karamelliseruðum bönunum: Hráefni: 100 gr hafrar2 stk bananar150 gr grísk jógúrt 2 stk egg2 msk kollagen 1-2 msk akasíhunang1 tsk vanillasmá klípa af salti, lyftidufti og kanil Aðferð: Hrærið öllum hráefnum saman. Ég græjaði deigið í Vitamixerinum mínum. (Ef þið hrærið saman í höndunum, stappið banana og saxið jafnvel haframjölið smá til að fá það aðeins fínna)Hitið smá smjör/kókosolíu á pönnu og steikið pönnukökurnar á annarri hliðinni. Skerið svo auka banana í sneiðar og setjið nokkra banana bita ofan á pönnukökurnar og snúið þeim við.Klárið að steikja og setjið á disk þegar þær eru klárar.Njótið með bragðbættri grískri jógúrt, berjum og smá sætu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Pönnukökur Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. 1. júlí 2024 14:58 Spænsk sumarveisla að hætti Maríu Gomez María Gomez, matgæðingur og áhrifavaldur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á sólríkum sumardegi. 28. júní 2024 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50
Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. 1. júlí 2024 14:58
Spænsk sumarveisla að hætti Maríu Gomez María Gomez, matgæðingur og áhrifavaldur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á sólríkum sumardegi. 28. júní 2024 15:00