Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 10:30 Snoop Dogg er mættur til Parísar og búinn að klæða sig upp í Ólympíufötin. Getty/Joe Scarnici Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira