Iceguys dansandi í handjárnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 10:54 Iceguys strákarnir voru í handjárnum í tökum fyrir eitthvað spennandi. Instagram stories Það er mikið um að vera hjá strákasveitinni Iceguys ef marka má Instagram hjá meðlimunum síðastliðna daga. Þar hafa þeir meðal annars gefið til kynna að von sé á nýju efni úr smiðju strákanna 19. júlí næstkomandi. Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason
Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01