Mikið áfall fyrir íslenskan sjávarútveg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 12:33 Haraldur Benediktsson bæjarstjóri segir gjaldþrot Skagans 3X mikið áfall fyrir bæinn. Vísir/Vilhelm Haraldur Benediktsson segir gjaldþrot Skagans 3X sem sagði upp öllum 128 starfsmönnum sínum í morgun vera mikið áfall, ekki bara fyrir bæinn heldur íslenskan sjávarútveg í heild sinni. Hann segir það liðna tíð að bæjaryfirvöld séu hreyfiafl í að endurreisa gjaldþrota fyrirtæki en að bærinn muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að styðja við iðnað á Skaganum. „Við erum að ganga í gegnum mikla erfiðleika núna en ég vona að það verði hægt með einhverjum hætti að endurreisa fyrirtækin. Ég held að það skipti máli ekki bara fyrir Akranes fyrir íslenskan sjávarútveg að varðveita þessa þekkingu og þetta hugvit,“ segir Haraldur í samtali við fréttastofu. Aðspurður segir hann það þó málalyktir ekki hafa komið sér á óvart. Stríð í Úkraínu hafi haft mikil áhrif á rekstur fyrirtækisins sem átti í umfangsmiklum viðskiptum í Rússlandi. Þá hafi faraldur kórónuveirunnar einnig sett strik í reikninginn og raskað aðfangakeðjuna. „Síðan hafa fyrirtæki haldið að sér höndum sem hafa verið að kaupa þessar vörur og þjónustu af þessum framleiðslugeira. Við vitum að félagið átti góða möguleika á að selja stór verkefni en kaupendur hafa haldið að sér höndum vegna óvissu á heimsmarkaði,“ segir Haraldur. „Við eigum þetta fólk og það er fyrst og fremst í þessu fólki sem býr á Akranesi og hefur þessa þekkingu sem verðmætin liggja. Það hljóta einhverjir að sjá tækifæri í að fjárfesta í því. Við sem bæjaryfirvöld munum gera hvað sem er til þess að skapa heppilega ramma um það, með hvaða tækjum sem við höfum yfir að ráða til þeirra hluta,“ segir hann. Akranes Sjávarútvegur Tækni Stéttarfélög Vinnumarkaður Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Sjá meira
Hann segir það liðna tíð að bæjaryfirvöld séu hreyfiafl í að endurreisa gjaldþrota fyrirtæki en að bærinn muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að styðja við iðnað á Skaganum. „Við erum að ganga í gegnum mikla erfiðleika núna en ég vona að það verði hægt með einhverjum hætti að endurreisa fyrirtækin. Ég held að það skipti máli ekki bara fyrir Akranes fyrir íslenskan sjávarútveg að varðveita þessa þekkingu og þetta hugvit,“ segir Haraldur í samtali við fréttastofu. Aðspurður segir hann það þó málalyktir ekki hafa komið sér á óvart. Stríð í Úkraínu hafi haft mikil áhrif á rekstur fyrirtækisins sem átti í umfangsmiklum viðskiptum í Rússlandi. Þá hafi faraldur kórónuveirunnar einnig sett strik í reikninginn og raskað aðfangakeðjuna. „Síðan hafa fyrirtæki haldið að sér höndum sem hafa verið að kaupa þessar vörur og þjónustu af þessum framleiðslugeira. Við vitum að félagið átti góða möguleika á að selja stór verkefni en kaupendur hafa haldið að sér höndum vegna óvissu á heimsmarkaði,“ segir Haraldur. „Við eigum þetta fólk og það er fyrst og fremst í þessu fólki sem býr á Akranesi og hefur þessa þekkingu sem verðmætin liggja. Það hljóta einhverjir að sjá tækifæri í að fjárfesta í því. Við sem bæjaryfirvöld munum gera hvað sem er til þess að skapa heppilega ramma um það, með hvaða tækjum sem við höfum yfir að ráða til þeirra hluta,“ segir hann.
Akranes Sjávarútvegur Tækni Stéttarfélög Vinnumarkaður Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Sjá meira